Leyndarmálið
er ekki lengur leyndarmál, þ.e. þar sem þetta verður gert opinbert á næstu dögum er alltílæ að ég ljóstri því upp hvað ég var að eipa yfir hérna.
Sonic Youth óskaði eftir því að Brúðarbandið myndi hita upp fyrir sig á tónleikunum í Nasa í ágúst!
Sjálfastur Thurston Moore bað um okkur!
Þar sem við vorum með hljóðmann þeirra úti í Svíþjóð og gáfum honum diskinn okkar geri ég ráð fyrir því að hann hafi mælt með okkur og leyft Thurston að heyra diskinn okkar.
Þetta er bara hápunktur allra hápunktna!
Sonic Youth óskaði eftir því að Brúðarbandið myndi hita upp fyrir sig á tónleikunum í Nasa í ágúst!
Sjálfastur Thurston Moore bað um okkur!
Þar sem við vorum með hljóðmann þeirra úti í Svíþjóð og gáfum honum diskinn okkar geri ég ráð fyrir því að hann hafi mælt með okkur og leyft Thurston að heyra diskinn okkar.
Þetta er bara hápunktur allra hápunktna!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home