fimmtudagur, desember 13

Breytingar



Ég trúi því varla að við séum bráðum að flytja frá Þorfinni.
Það var nú með semingi sem ég seldi hann en Holtsgatan er jú góður plús, stærri og á fyrstu hæð og á góðum stað.
En mér þykir samt afar vænt um Þorfinn og veit ég á eftir að sakna hans smá.
Það er til dæmis ekkert svona útsýni á Holtsgötunni.


5 Comments:

Blogger Gummi Erlings said...

Hva, erum við að verða nágrannar bara?

11:58 e.h.  
Blogger Sigga said...

Heyrðu já, þá fer maður kannski loksins að kíkja í kaffi ;)
Það verður baaaanastuð í vesturbænum.

12:15 f.h.  
Blogger Alda Rose said...

vá já, þetta er rosa fínt útsýni. Mínum hlakkar bara til að koma í heimsókn á nýja staðinn... tja eftir sirka 100 ár, og fá mér smá kaffi með litlu fjelskunni og fá að halda á barninu og svona...hann verður líklegast ekki barn eftir 100 ár. æi

3:15 f.h.  
Blogger Ragga Rokkar said...

Vá flott útsýni ;)
En það er líka gott að vera í vesturbænum, góða flutninga ;);)

10:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég bjó einu sinni á Holtsgötunni...það var sko bara fínt;o)

Heiðrún Hámundar

9:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home