sunnudagur, ágúst 26

Húsmæðrastöff

Takk öll fyrir kommentin, það er gott að fá að vera uppfull engu nema af barninu sínu.



Við famelí eyddum síðustu viku í sumarbústað í Vaðnesi og höbbðum það endeslegt alveghreint.
Konráð Ari var að fíla þetta engu minna en við enda gat hann sofið úti í vagninum sínum fína í roki og rigningu jafnt sem sól og blíðu.
Hver vill gefa okkur svalir?
Það var svona gaman að fara í bústað:



Í dag er ég bara búin að haga mér eins og húsmóðir í fæðingarorlofi, reyndi meira að segja að horfa á Dr. Phil í hádeginu en það var bara of ógeðslegt.
Datt þá í hug að þvo og strauja og gerði það.
Nennti reyndar bara að strauja 3 koddaver og sængurverið hans Konráðs.
Hlustaði á Hanoi Jane á meðan og fylltist söknuði.
Ég held að Hanoi Jane sé skemmtilegasta hljómsveitin sem ég hef komið nálægt.
Mig langar á æfingu með Hanoi Jane!
Og síðast en ekki síst þá langar mig að Hanoi Jane klári og gefi út plötuna sem byrjað var á.

Skólinn byrjar á morgun.
Ég nenni ekki.
Langar að vera bara húsmóðir í fæðingarorlofi.

8 Comments:

Blogger Alda Rose said...

mig langar líka að vera í fæðingarorlofi...sem endaði fyrir 8 árum búúú!!! Úff skóli, gangi þér obbó vel hot moma!

4:15 f.h.  
Blogger Sigga said...

Takk beibí og gangi þér vel á Hawaii, hohoho...

9:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hanoi Jane segirðu.

1:56 f.h.  
Blogger Sigga said...

Ójá ;)
en það þýðir ekki að annað sé rusl, ónei ;)
Hanoi Jane er líka ósnertanleg því helmingur meðlima fluttist útí heim... *steyti hnefa útí loft*

1:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég skil og allt í góðu með Hanoi Jane, eðlilegt mál :-)

*steyti hnefa út í loft* = hinsvegar skil ég ekki hvað þú ert að meina með því ?

11:21 e.h.  
Blogger Sigga said...

Nú af því að þeir fluttu!

11:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, nú skil ég.

3:10 f.h.  
Blogger Ingimar said...

Þarf ég þá að forðast að þú kýlir mig þegar ég kem heim um áramótin ;)

5:43 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home