fimmtudagur, júlí 5

Krónprinsinn fæddur



Hann fæddist 3. júli kl. 19:05. 14 merkur og 53 sentimetrar.

18 Comments:

Blogger Hel said...

jesússpéturkrúttið!

það er greinilega rétt sem sagt er að börn líkjast ávallt föður sínum fyrst um sinn a.m.k

11:20 f.h.  
Blogger Hel said...

p.s, það er vegna þess að þegar við vorum hellisbúar þá gerði þetta að það var auðvelt að sjá hvaða kall átti hvaða barn.

Til lukku með snúllann!

11:25 f.h.  
Blogger Gummi Erlings said...

Til hamingju með drenginn.

11:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju!!!

1:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með molan!
Knús,
Helga Arnar

2:46 e.h.  
Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Vá æðislegur, til hamingju! Ef þið fáið leið á honum þá vil ég alveg eiga hann.

4:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Algjört rassgat! Til hamingju!

6:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Sigga mín og Benni...innilega til hamingju með fallega drenginn ykkar! Hafið það alveg yndislega gott :*
Kv.Jóa bekkjarsystir

8:36 e.h.  
Blogger Ingimar said...

Til hamingju

9:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hjartanlega til hamingju !

9:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með prinsinn fallega:*

9:46 e.h.  
Blogger Alda Rose said...

Til hamingju elskustu vinir okkar, 'eg 'oska þess að ég gæti séð hann með alvöru augunum mínum, hann er fullkominn.

mikil ást frá okkur kissi!

1:40 f.h.  
Blogger Heiða said...

Innilega til hamingju! Ótrúlega til hamingju! Svakalega til hamingju! Ýkt sætur.

1:11 e.h.  
Blogger Oskar Petur said...

Til hamingju, enn einu sinni, til hamingjutilhamingutilhamingjuhh!!

Hann er með nákvæmlega sömu hrukkur undir augunum og Benni.

5:03 e.h.  
Blogger Gummi og fjölskylda í Kanada said...

Sæl Sigga
Innilega til hamingju með litla drenginn. Hann er svo sannarlega gullfallegur.
Vona að ykkur heilsist öllum vel.
Bestu kveðjur
Jóhanna Steinunn

4:52 f.h.  
Blogger Sæja said...

Innilega til hamingju með drenginn. Vona að allt gangi sem best.
Kv. Sæja (bekkjarsystir)

11:09 e.h.  
Blogger Hel said...

við viljum myndir og fæðingarsögu!

2:11 e.h.  
Blogger Sigga said...

Takk öllsömul :)
Og jú, þegar ég get hætt að horfa á hann og ef ég næ honum af brjóstunum einhverntíman þá kemur sagan, ég er alltaf að skrifa hana í huganum því hún er svo yndisleg... óóó ég er orðin væmin mamma....

3:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home