sunnudagur, júlí 15

Sonur sæll

Nú er drengurinn kominn með nafn oooog eigin heimasíðu! Mér fannst photobucket leiðinleg myndasíða en þessi 123.is er að gera sig. Já nei ég ætla ekki að fara að blogga fyrir drenginn þarna heldur nota þetta sem myndasíðu.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nafngiftina elskurnar mínar. Nafn sem hentar þjóðhöfðingja. Hlakka til að heyra í ykkur.

9:03 f.h.  
Blogger Guggan said...

Já til hamingju, fallegt nafn á fallegan dreng.

2:34 e.h.  
Blogger Hel said...

bjútífúl!

10:36 e.h.  
Blogger Ragga Rokkar said...

Innilega til hamingju með Konráð Ara, æðislegt að sjá myndir, myndardrengur að sjálfsögðu ;)
Knús og kossar

12:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju! Bara algert krúttípæ...
kveðja Guðjörg Ben.

11:12 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home