Mússík
Loksins loksins langar mig á tónleika.
Held ég hafi eitthvað óverdósað eða bara orðið geðbiluð eða eitthvað sniðugt, allavega hefur mig ekki langað á tónleika í marga mánuði.
Núh, en núna á laugardaginn 30. desember verða tónleikar í Stúdentakjallaranum með nokkrum spennandi og skemmtilegum böndum.
Hlakka til að sjá þau öll.
Meira að segja Retron.
Hef ekki haft þol fyrir þeim áður, ekki fyrr en ég sá þá spila í Tjarnarbíó í haust á einhverri ,,liztahátíð", magnað sjó þar, með bestu tónleikum ársins.
Hér er flæjer tónleikanna:

Annars svona talandi um tónlist og árið þá verð ég bara að lýsa því yfir að þeir sem velja plötur Péturs Ben og Reykjavíkur! bestu plötur ársins fá mínus stig hjá mér.
Árið var þó þunnt hvað varðar útgáfu á íslenskum snilldarplötum, samt finnst mér þessar tvær ekki eiga pláss á topp fimm listum, sbr. Fréttablaðið í gær.
Ég gaf því eftirfarandi sérfræðingum blaðsins mínusstig:
Andrea Jóns (Pétur Ben)
Ari Tómasson (Reykjavík!)
Atli Fannar Bjarkason (bæði)
Árni zúri (Rvk!)
Benninn sinn (Rvk!)
Dr. Gunni (bæði)
Brynjar blablabla (allt, maðurinn nefnir t.d. Baggalút og Bo Hall)
Egill Harðar (P. Ben)
gvu hvað ég nenni ekki að telja upp fleiri...
Minn topp fimm:
Ekkert.
Jú kannski Ghostigital og Skakkamanage.
Hef ekki nennt að hlusta á meira.
Ég er að baka brauð.
Held ég hafi eitthvað óverdósað eða bara orðið geðbiluð eða eitthvað sniðugt, allavega hefur mig ekki langað á tónleika í marga mánuði.
Núh, en núna á laugardaginn 30. desember verða tónleikar í Stúdentakjallaranum með nokkrum spennandi og skemmtilegum böndum.
Hlakka til að sjá þau öll.
Meira að segja Retron.
Hef ekki haft þol fyrir þeim áður, ekki fyrr en ég sá þá spila í Tjarnarbíó í haust á einhverri ,,liztahátíð", magnað sjó þar, með bestu tónleikum ársins.
Hér er flæjer tónleikanna:

Annars svona talandi um tónlist og árið þá verð ég bara að lýsa því yfir að þeir sem velja plötur Péturs Ben og Reykjavíkur! bestu plötur ársins fá mínus stig hjá mér.
Árið var þó þunnt hvað varðar útgáfu á íslenskum snilldarplötum, samt finnst mér þessar tvær ekki eiga pláss á topp fimm listum, sbr. Fréttablaðið í gær.
Ég gaf því eftirfarandi sérfræðingum blaðsins mínusstig:
Andrea Jóns (Pétur Ben)
Ari Tómasson (Reykjavík!)
Atli Fannar Bjarkason (bæði)
Árni zúri (Rvk!)
Benninn sinn (Rvk!)
Dr. Gunni (bæði)
Brynjar blablabla (allt, maðurinn nefnir t.d. Baggalút og Bo Hall)
Egill Harðar (P. Ben)
gvu hvað ég nenni ekki að telja upp fleiri...
Minn topp fimm:
Ekkert.
Jú kannski Ghostigital og Skakkamanage.
Hef ekki nennt að hlusta á meira.
Ég er að baka brauð.
Efnisorð: Mússík
3 Comments:
Djöfs, kemst ekki. Eins og Gavin Portland eru nú geðveikir, maður. Missi sjálfsagt af miklu þarna. En hvað er þetta, Rvk! er fín. Pétur Ben hef ég ekki (nennt að) hlusta á. Annars nenni ég aldrei að ákveða hvað mér finnst best. Þetta er allt drasl bara. Dettum svo bara í það, þá verður allt best, eins og fyrir galdra sko.
Mjá, Reykjavík! eru fínir en mig langar samt að vera fúl á móti.
Finnst þetta tónlistarár bara vera massa leiðinlegt svona in general.
Og brauðið klikkaði.
Pétur Ben er í lagi en ef það er ein af 5 bestu plötum ársins þá hefur ekki verið um auðugan garð að gresja. Hvernig er með brúðirnar, kemur meira frá ykkur?
Skrifa ummæli
<< Home