föstudagur, október 13

Ónýtt?

Mér er illt í augunum.
En ef ég tek linsurnar út verð ég sybbin (sybbnari á þó betur við í dag).
Ég verð alltaf sybbin þegar ég er með gleraugun.
Ætli augun mín séu ónýt?
Ég er með alvöru áhyggjur af þessu og fer ekki til augnlæknis af ótta við að hann segi eitthvað ömurlegt.
Eða hann segi þú ert nú meiri djövulsins kvartsjúki auminginn.
Skítafökk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home