Efnishyggja
Ég hlakka svo til þegar ég verð orðin ríkur þroskaþjálfi.
Næstu áramót er ég komin hálfa leið.
Efnishyggjan er að drepa mig þessa dagana, mig langar að kaupa mér allt og ekkert.
Líklega af því að ég er að þéna minna núna en ég hef gert í langan tíma.
Mig langar í bíl og sófa og svalir og nýtt baðkar og bara allskonars smádrasl úr Þorsteini Bergman og Ikea.
Og föt og skó og nammi.
Næstu áramót er ég komin hálfa leið.
Efnishyggjan er að drepa mig þessa dagana, mig langar að kaupa mér allt og ekkert.
Líklega af því að ég er að þéna minna núna en ég hef gert í langan tíma.
Mig langar í bíl og sófa og svalir og nýtt baðkar og bara allskonars smádrasl úr Þorsteini Bergman og Ikea.
Og föt og skó og nammi.
7 Comments:
Og svona augnaðgerð til að losna við linsur og gleraugu.
Og geðveikt mikið af pillum sem gefa mér kjark til að labba inná svoleiðis skurðstofu.
hvuddnin er það Sigga mín á maður að fara yfir í þetta betablogger?
Mér finnst haloscan commentakerfið miklu skemmtilegra en hjá blogger. Maður þarf alltaf að vera að sæna sig inn hjá fólki í Blogger. Ætli mar geti haldið haloscaninu og hent út bloggerinu?
Hvað segir tæknikerlingin mín um það?
p.s.
Ég er í efnishyggjunni líka. Fataskápur og ný máling á heilt herbergi í undirbúningi.
Að sjálfsögðu Svíkea skápur!
Elsku barn.
Ég hef ekki hugmynd um hvað betablogger er.
Haloscan eyðir kommentum eftir ákveðinn fjölda eða tíma sem ég fíla ekki og mar velur sjálfur hvort mar sæni sig inn eða ekki á bloggerkomment. Getur líka bara skrifað nafnið þitt og búið skoh. Eða látið tölvuna muna skráningu þína og þá þarftu aldrei að gera ekki neitt, svoleiðis geri ég, nenni aldrei að gera ekki neitt.
Ég fíla blogger komment, svo lengi sem fólk fattar að setja það í pop-up, einhverfan í mér er ekki að fíla að fá upp nýja síðu með kommentum og þurfa svo að flakka til baka.
Mein gott.
Ikea RÚLAR!
Ættum við að splæsa saman í augnaðgerð á eitt auga hvort,bara svona til að prófa?
Hei. þú/þið gætuð líka bara skellt ykkur hingað...hér er söngvatnið líka með endemum gott. Það hjálpar æ til þótt gleðin og hamingjan sé auðvitað besta víman: "Þú veist að gleðin er besta víman" etc.
Allt hið besta.
Logi - þetta er hugmynd... ég er hugsi.
Óli - þú ert líka með hugmynd. Ég bæti henni á óskalistann.
Skrifa ummæli
<< Home