þriðjudagur, október 11

Aðrir dagar

eru bara alveg glimrandi góðir.

10 Comments:

Blogger Sigga said...

Þá er ráð að skemma hann ekki með því að kíkja inná einkabankann.
Ignorance is bliss!

3:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

En hvað það er æðislegt að heyra þessa bjartsýni hjá þér, dagurinn á morgun verður ennþá betri,kv.mammasín

3:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mig langaði svo mikið að fara að sofa þegar ég kom heim úr skólanum en ég gerði það ekki og hef þess í stað setið rasssveitt (3xs) við að pikka inn viðtal.
Hvenær fraus í helvíti??
Svo bregðast letidýr sem önnur dýr...

4:31 e.h.  
Blogger Sigga said...

Djövulli er sjónvarpsdagskráin glötuð á þriðjudögum.

5:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

mér finnst Verónika Mars skemmtileg...

5:19 e.h.  
Blogger Sigga said...

Hef ekki séð það en treysti þér.
Tékka áðí.
Mig vantar far á æfingu á eftir.

5:21 e.h.  
Blogger Sigga said...

Kva meinaru Hjördís?
Gastu ekki lesið hana???
Og Kata - skammastín, þetta var hundleiðinlegur þáttur!
Þriðjudagskvöld sjúga rass sjónvarpslega séð.°

10:59 e.h.  
Blogger Gummi Erlings said...

Hæ sæta. Gott að heyra að þú ert í góðu skapi. Hvenær ætlarðu svo að kíkja í kaffi? Diskurinn bíður. Koma svo, úr sporunum...

6:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gvu.. mér finnst hann æði. Ég fíla nefnilega gelgjuástir... Kannski af því að ég var aldrei á föstu í menntaskóla... og svo er ég líka einkaspæjari í hjáverkum - Kataga Kristí...

Trúi því ekki að við séum ósammála. Skiptu um skoðun... annars verða vatnaskil í vináttu okkar...
Eða ekki.

11:47 f.h.  
Blogger Sigga said...

Já ég verð að segja að þetta kom verulega á óvart Kata, á dauða mínum átti ég von...
Við verðum samt að reyna að vinna okkur í gegnum þetta saman því samband okkar byggist á svo traustum grunni og það er svo margt sem við höfum að vinna.

Gummi - ég er alltaf á leiðinni... ég mun koma!

12:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home