miðvikudagur, júní 22

Veður, útferð og pjéníngar.

Veðurspáin í Danmörku er að gerasig.
Við förum út á laugardaginn.
En það er samt alltaf fúlt að fara til útlanda þegar maður á ekki bót fyrir rassgatið.
Koma svo heim og bíða skjálfandi eftir vísareikningnum og grenja svo viðstöðulaust yfir öllu shawarmanu og kebabbinu sem mar leyfði sér að éta.
Öss.

7 Comments:

Blogger Sigga said...

Taaala nú ekki um falafelið!
Eða Hjaltes bagte kartofler.

3:40 e.h.  
Blogger Unknown said...

Mmmmmmm, falafel. :)

Svo skiptirðu bara visareikningnum þegar þú kemur heim.

6:25 e.h.  
Blogger Skrudda said...

...útferð? Jökk

12:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Anonymous Óli segist bara drekka vatn, þá þarf maður heldur ekki að kúka.

9:47 f.h.  
Blogger Guggan said...

Mjá ég held ég haldi mig við fljótandi fæði og mjókka og gef út bók um hvað er auðvelt að mjókka á fljótandi fæði og kem á nýju svona atkins æði. Þá á ég ekki í neinum vandræðum með vísað.

5:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu orðin arabísk, "S?s?"?

6:47 e.h.  
Blogger Sigga said...

Æjá Óskar ég er svo exótísk.

Skipta helvítis vísareikningnum... um leið og ég klára að borga síðustu skiptingu fer ég að dreyma um nýja. Það er alveg kominn tími á að skipta honum skoh.

En ég fíla ekki þetta mataræði ykkar Anonymous Óli og Gugga.
Fljótandi fæði, jú bjór, en svo þarf maður fyllingu í magann líka svo mar drepist ekki og missi af öllu.
Balans krakkar mínir, ballans.

12:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home