þriðjudagur, júní 21

Schule

Ég var að fá gleðibréf: ég komst inn í Khí.
Ég ætla að verða þroskaþjálfi þegar ég verð stór.
Ég verð þá stór eftir þrjú ár.
Esso glöð.
Loksins fer mar að gera eitthvað gagn.

11 Comments:

Blogger Skrudda said...

Til hamingju Sigga mín;
ég saððiða! Gleði gleði :)

3:50 e.h.  
Blogger Guggan said...

Til lukku með þetta!!!!

4:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju.
Ég kem örugglega til þín í þroskaþjálfun eftir þrjú ár.
Þórdís.

4:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Frááábært, til hamingju!!!

6:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

goshh og jeremías hvað þú ert æðisleg. Til hamingju

9:17 e.h.  
Blogger Unknown said...

Til hamingju. Eflaust hefði maður gott af smá þroskaþjálfun. Aldrei að vita nema maður þroskaðist smá. :)

9:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

æði til hamó sæta knús þórunn maría

11:16 e.h.  
Blogger Ljúfa said...

Til hamingju! Ég sé fram á bjartari tíma með þig í framsætinu (god ég vildi að rauðvínið hætti að skipta sér af starfsetningunni hjá mér).

11:51 e.h.  
Blogger Sigga said...

Híhí, takk elskurnar mínar.
Ég skal þjálfa ykkur öll í þroska af fullum krafti eftir þrjú ár en ég hef nú þegar náð doktorsgráðu í drykkju svo ég get bjargað þér Ljúfa mín med det samme: leyfðu víninu að taka þig þangað sem það vill. Það er gott og það er gaman.
Jafnvel þroskandi.

1:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju, ég er svo glöð þín vegna elsku litla Siggan mín,sjáumst.

8:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Váá, hjartanlega til lukku með þetta;)

12:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home