föstudagur, apríl 22

Komnar til Ystad

Jamm, flugum til köben i morgun og vorum sottar thangad og keyrt med okkur til Ystad.
Erum a listasafninu ad bida eftir Unni og Jonna sem drogu laegstu spilin og thurftu thvi ad taka lestina hingad fra Kastrup.
Thetta er mjog smart baer.
Vid buum i litlu og eldgomlu husi bakvid listasafnid, alein og sjalf.
Svo er leikhusid sem vid spilum i a morgun herna rett hja lika.
Hef ekki sed Kurt Wallander enn.
ENN!
Var ad heyra thad ad Erik sem er hljodmadur Sonic Youth verdi hljodmadur okkar a tonleikunum a morgun!
Eg er hamingjusom med thad.
Hlakka til ad hitta hann og japanana a eftir thegar vid bordum saman.
Kysskyss

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home