þriðjudagur, mars 22

Lóan er komin til landsins og páskaegg í húsið mitt, ég ætla að baka kläddkaka og þeyta rjóma, hlusta á mússík og semja lög og línur og svo fer ég heim til Skruddu að undirbúa heimkomu drengsins.
Hann er fallegasti drengur alheimsins og mig langar í svona, klíng klíng segja eggjastokkarnir þegar ég sé hann á meðan hausinn segir neineineineinei ekki strax.
Þetta líf þetta líf.
Eins gott að mar sé með haus.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home