miðvikudagur, desember 29

Já!

Við erum að fara til Amaríku!
Fengum já fyrir Loftbrúarstyrk þannig að flugfarið er koverað.
Eigum smá pjéníng, söfnum meiri pjéníng og förum svo bara til Nashville!
Og Asheville!
Og Knoxville!
Og Chapel Hill!
Og maniggi!
Og Savannah Georgia!
Og New Orleans á Mardi Gras!
Eftir þrjár vikur!
Fokkíngs brilljant!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home