þriðjudagur, nóvember 9

Ég fíla kaffi og matarkex.
Og mér finnst ljóð yfirleitt leiðinleg.
Nema þegar ég er í ástarsorg.

Þetta er uppáhalds ástarsorgarljóðið mitt:

Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá
sem helst skyldi í þögninni grafið?

Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá

sem sefur á bak við hafið!

Jónas Guðlaugsson

Það skal tekið fram að ég er ekki í ástarsorg.
Ég rakst bara á eitthvað ljóð áðan og sagði "ðööhh" og fattaði þarmeð að mér finnst leiðinlegt að lesa ljóð.
Enda geri ég það aldrei, ekki nema ég sé í ástarsorg.
Takkfyrir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home