miðvikudagur, september 1

Ís, lokkar og hey...

Ég er með þetta lag á heilanum.
Og í minni heilaversjón blandast annað lag við þetta þannig að erindið verður svona:
Ís, lokkar og hey,
I don´t care what they say
I won´t stay
in a world without love.


Tótallí júsless og leiðinleg heilastarfsemi.

Geðsjúkri viku er að ljúka.
Mjög svo oft á tíðum tel ég mér trú um að ég sé Ofurkonan og tek að mér þúsund verkefni með óbilandi sjálfstraust til þess eins að yfirkeyra mig og komast þá loksins að því að líkami minn er ekki gæddur ofurkröftum.
Nú ætla ég að chilla.
Einsog það er gert í Manilla.
Ég heiti Vanilla, Vanilla, Vanilla,
og kem frá Manilla, Manilla, Manilla.
(Sá/sú sem þekkir þetta kvót fær brennt eintak af disknum)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home