föstudagur, ágúst 13

Föstudagur

Juhú!
Þegar mar vinnur sona 9-4 á virkum dögum fer mar að meta helgarfrí miklu meira.
En saknar auðvitað fimmtudagsfylleríanna.
Þessi helgi verður nú alveg milljón.
Ætla á æfingu á eftir og drekka svo oggulítinn bjór heima til að sobbna betur.
Á morgun skelli ég mér svo á útihátíð Brúðarbandsins, HH 2004!
Þar verður grillað og raftað og drukkið og dansað og spilað og sungið og hlegið og slegið sér á lær og tær, engar flær, enginn bær, ég verð alveg ær.
Kannski hitti ég líka einhverja ær.
Vonandi lömb.
Love them lambs you know.
Love, love, love.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home