laugardagur, maí 29

Rúnk

Það er bara rúnkkvöld hjá sjónvarpsstöðvunum í kvöld.
Stríðsmynd á rúv og fegurðarsamkeppni á skjá1.
Ég ákvað að horfa frekar á fegurðarsamkeppnina af því að ég hef aldrei horft á svoleiðis áður og líka af því að það eru tvær af Skaganum að "keppa".
En þetta er bara alveg dreeep leiðinlegt.
Aðallega auglýsingar, ógeðslegar brandaratilraunir hjá Sigmundi Erni og Sirrý og taugaveikluð bros.
Svo voru bikiníin massa ljót.
Er búin að borða kjúklingabringu með appelsínujógúrtsósu og kúskús, hálfan kassa af flórídabitum og einn poka af fylltum lakkrísreimum.
Ég er farin út.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home