Metrósexjúal smjörkúkur
Vaknaði með Smjörkúkinn á heilanum, það er ekki vont.
Pósta textann með þessu uppáhaldslagi mínu með Brúðarbandinu.
Hratt.
Úúúú, ég þarf að vera svo snögg að skipta um grip og spila svo hratt og stundum næ ég því ekki og það er alltílæ af því þetta er pönk og maður öskrar bara og slær sér á lær og hlær...
Smjörkúkurinn læðist
yfir holt og steina
ætlar
við litlar
stelpur að reyna
Smjörkúkurinn slepjast
með meik á höku og eyra
ætlar
að skora
litla stelpu og meyra
Smjörkúkurinn segist
vera lamb í úlfahjörð
fær aldrei´
að drekka
í friði á barnum
Smjörkúkurinn neyðist
til að taka stelpur með heim
ríður
og grætur
örlög sín um nætur
Smjörkúkur fær aldrei
í dyngju Brúðarbandsmeyja
þær sparka
í sköflung
og segja honum að þegja...
Pósta textann með þessu uppáhaldslagi mínu með Brúðarbandinu.
Hratt.
Úúúú, ég þarf að vera svo snögg að skipta um grip og spila svo hratt og stundum næ ég því ekki og það er alltílæ af því þetta er pönk og maður öskrar bara og slær sér á lær og hlær...
Smjörkúkurinn læðist
yfir holt og steina
ætlar
við litlar
stelpur að reyna
Smjörkúkurinn slepjast
með meik á höku og eyra
ætlar
að skora
litla stelpu og meyra
Smjörkúkurinn segist
vera lamb í úlfahjörð
fær aldrei´
að drekka
í friði á barnum
Smjörkúkurinn neyðist
til að taka stelpur með heim
ríður
og grætur
örlög sín um nætur
Smjörkúkur fær aldrei
í dyngju Brúðarbandsmeyja
þær sparka
í sköflung
og segja honum að þegja...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home