miðvikudagur, mars 3

Kombóið

Mig langar alveg ógeðníngslega mikið í Kombó diskinn.
Er í nostalgíukasti, eitthvað í andrúmsloftinu minnir mig svo mikið á stemmarann á Grønnegade í Árósum vorið 2000.
Ég og Kristín að læra brjálað fyrir próf í leikhússögu og skrifa ritgerðir í textanalyse og videnskapsteori og Kombóið á blasti í græjunum allan sólarhringinn. Og Moby.
En ég nenni sko ekki að hlusta á hann.
Mig langar í Kombóið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home