mánudagur, mars 17

Feisbúkk

Ég þarf að læra alveg geðbilað mikið núna og næstu daga - þar af leiðandi skráði ég mig inná feisbúkk og safna vinum einsog moðerfokker.
Djövull skal ég eignast mikið af vinum.

6 Comments:

Blogger Sigga said...

Þetta er bara hardkor vinna.
Tek mér pásu núna.

11:00 f.h.  
Blogger Alda Rose said...

tholi ekki facebook, skil ekki sona nyaldarrugl sko!

4:23 e.h.  
Blogger Sigga said...

Hahaha æ nó!
Neeeema, kortéri eftir að ég skráði mig var ég komin í samband við kanadíska vinkonu mína sem ég hef ekki heyrt í í 12 ár, vorum týndar!
Og það fær jeiiii frá mér.

5:19 e.h.  
Blogger Sigga said...

Þetta er samt allt hálf geðbilað og ég er orðin hrædd.
Heimurinn á ekki að vera svona lítill.
Allir þekkjast ekkert.
Maður getur ekkert alltaf verið að þekkja fólk og eitthvað...

6:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ójá beibí! Bí mæ feisbook böddí!

Valtýr/Elvis2

5:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta facebook ekki bara einhver bóla ,eins og internetið,blogg,gsm,msn og sms?

Logi

7:56 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home