miðvikudagur, september 19

Tvíburarnir



Í dag eru tvíburarnir síkátu sjötugir.
Jebb, alveg sjö núll, ótrúlegt en satt!



Þær eru eldhressar mömmur, ömmur og vinkonur.



Og þær halda alltaf uppi stuðinu.

,

Þær eru yndislegastar, bestastar og sætastar,
þær kunna svo margt og kenna svo vel,
syngja svo vel og baka svo vel,
hugga svo vel
og lifa svo vel.

Þær lengi lifi!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

húrra! húrra! húrra! Húúúrrrraaaaaaaa!

4:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Óóóóóóóóóó Húrraaaaaaa! Þær eru sko skemmtilegustu tvíburar sem ég þekki! Í öllum heeeeeiminum!! Ég bið sko svo sannarlega að heilsa þeim, ástar og saknaðar og hamingju kveðjur!

Íík!

6:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Arnar og Bjarki hvað?Þeir eru aldrei í stuði eins og þessir tvíbbar.Við kunnum Guði bestu þakkir fyrir að hafa rekið sig í copy takkan.Þær lengi lifi.

10:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnast þessir tvíbbar vera algjört æði!!!

Þú ert nú aldeilis heppin að eiga þær að;o)

Heiðrún Hámundar

1:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home