Lillinn og lífið
Jamm við erum komin heim og allt er ljúft og nýtt og skerí og æðislegt.
Við litla famelí erum bara að hanga saman og kynnast, þetta eru bestu kynni alheimsins.
Eins og ég sagði í kommentakerfinu þá ætla ég að skella inn fæðingarsögunni bráðum, þegar ég gef mér tíma frá því að stara á drenginn og gefa honum brjóst.
En þangað til getið þið skoðað nokkrar myndir hérna.
Við litla famelí erum bara að hanga saman og kynnast, þetta eru bestu kynni alheimsins.
Eins og ég sagði í kommentakerfinu þá ætla ég að skella inn fæðingarsögunni bráðum, þegar ég gef mér tíma frá því að stara á drenginn og gefa honum brjóst.
En þangað til getið þið skoðað nokkrar myndir hérna.
6 Comments:
Innilega til hamingju, elsku Sigga!
Ég kíki í kaffi fljótlega.
Kær kveðja,
Orri.
Úff, þú þarft ekkert að vera að skella inn fæðingarsögunni mínvegna sko, mér finnst óléttar konur fínar og mér finnst börn fín en óléttar konur að eignast börn er alveg mest skerí af öllu sko.
Valtýr/Elvis2
Nei nei, koddu meðþa!ég bíð spennt!!! Annars er þetta nýja hobbíið mitt að fylgjast með ykkur litlu fjölskld. creepy? kannski. Enn hann er svo sÆtur, baaa!!
Fan nr.1
hann er undursamlega fagur, til hamingju!!
Kristin og Kata
Elsku Sigga og Benni,
Innilega til hamingju med drenginn. Hann er stórkostlegur. Ástarkvèdjur fra Spani
Kidda og co
Hjartanlega til hamingju með þennan líka flotta dreng!!
Bestu kveðjur frá DK
Heiðrún Hámundar
Skrifa ummæli
<< Home