laugardagur, júlí 28

Klippt



Við skelltum okkur bara bæði í klippingu.
Fólk bara gerist ekki sætara.

Nema þessi:



Je meinaða...



Og ein enn bara, keyptum okkur nebbla wrap...



Já og svo þessi í lokin af því að mamman er að verða þroskaþjálfi þá er strax farið að pæla í örvun, hehe...

4 Comments:

Blogger Alda Rose said...

DÚLLÍ,DÚLLÍ,DÚLLÍ!!!!
Konráð Ari er líka rosalega sætur.

kissi.

ps. Máni fílaði líka þessa hangandi á maganum stellingu, virkar hella vel.

kissi nr.2

11:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sjitt hvað þið eruð eitthvað streit og níu til fimm með þessar klippingar.

Konráð er samt óneitanlega flottastur þrátt fyrir að eiga streit-looking foreldra.

Valtýr/Elvis2

4:38 f.h.  
Blogger Ragga Rokkar said...

Þið eruð sætust öllsömul ;)

2:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Konráð Ari heitir mjög fallegu nafni.

Ég þekki þessa klippiþörf, gerði þetta eftir báðar fæðingarnar.

9:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home