miðvikudagur, maí 9

Dans

Ég held ég sé bara að tryllast úr hamingju.
Já og það þó svo ég hafi verið að klína skyri á lyklaborðið.

Á eftir fer ég að redda síðustu pappírum fyrir atvinnuleysisbæturnar, svo efr ég í jóga og svo ætla ég að athuga hvort við fáum ekki sumarbústað einhverstaðar í ágúst.
Jöminn, þá verðum við ekki lengur bara tvö...

Lífið er dansiball.

6 Comments:

Blogger Skrudda said...

Mig langar að sjá bumbuna þína áður en hún hverfur. Ég hef aldrei séð hana!

9:39 f.h.  
Blogger Sigga said...

Jesúsminn, reddum því!
Ég á líka eftir að sjá nýju íbúðina þína þannig að deit er greinilega í uppsiglingu...

11:55 f.h.  
Blogger Skrudda said...

Þoookkkkkaleeeeega. Verum í böndi!

EKKI EIGA BARNIÐ ÁÐUR... VERÐ AÐ SJÁ BUMBUS.

11:32 e.h.  
Blogger Guggan said...

Lífið er dansiball með ógeðslega skemmtilegri 80´s stuðtónlist sem er auðvelt að dansa við.

12:07 e.h.  
Blogger Hel said...

hvunær kemur bebisið?

2:15 e.h.  
Blogger Sigga said...

Bebísið kemur út að dansa þann 27. júní segja læknirarnir.

3:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home