þriðjudagur, apríl 24

Kelling káfar!

Ég lenti í því í fyrsta sinn í dag að ókunnug kona vippaði sér að mér, spurði mig hvenær ég ætti von á mér og fór svo að káfa á maganum á mér.
Skælbrosandi eins og ekkert væri eðlilegra en að káfa á ókunnugra kvenna bumbum.
Og ég stundi af einhverri ástæðu uppgefna dagsetningu og þá sagði hún mér að sniðugra væri að eiga 16. júní því þá ætti hún afmæli, svo vappaði hún hlægjandi á brott.
Je meinaða.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er sko ein af ástæðunum fyrir því að mömmubloggið mitt gamla hét "ólétt og pirruð"
Allir að nefna afmælisdagana sína í tengslum við áætlaðan fæðingardag - eða afmælisdag barnanna sinna, eða frænda sinna eða ömmu sinnar!
Ég passa mig sko alltaf á því að mæla ekki með afmælisdeginum mínum við neinn - enda er hann sorgardagur og yfirleitt tengdur snjóflóði á Súðavík og persaflóastríðinu!

7:50 e.h.  
Blogger Alda Rose said...

hvad er ad thjer madur, audvitad attu ad reyna tha ad faeda 16.Juni, thad er svo snidugt...eda kannski 17.Juni hah! thjodhatidardagur islandinga, Sigga kommon, paeldu adeins i thessu!

7:56 e.h.  
Blogger Alda Rose said...

Annars var jeg ad paela, geturu ekki haldid i thjer thar til 25.Mars 2008, tha a jeg afmaeli, jeg meina thu myndir gera mig otrulega hamingjusama! Nei bara paeling sko!

Aldi

7:58 e.h.  
Blogger Sigga said...

Hahhaahaha goddem moðerfokk...

1:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home