laugardagur, mars 10

Lottó

Ég er búin að kaupa miða.
Ef ég vinn ekki 35 milljónir verð ég brjáluð.

5 Comments:

Blogger Ingimar said...

hvort ertu brjáluð eða rík?

1:37 f.h.  
Blogger Sigga said...

Ég er brjáluð.
,,Vann" 789 krónur.
Urrr....

10:50 f.h.  
Blogger Ingimar said...

hádegismatur í mötuneytinu ;)

1:02 f.h.  
Blogger Sigga said...

Bölvuð jákvæðni er þetta!

12:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með giftið og hrærivél og allt það.

1:38 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home