þriðjudagur, febrúar 20

Myndir

Hér erum við tremma spennt að bíða eftir að verða gift:


Svo vorum við allt í einu gift og fengum að kyssast:


Og fengum vottorð uppá það:


Og hér sést glögglega að maður hættir ekkert að vera sætur þó svo maður gifti sig og setji á sig endalausan hring sem tákn um endalausa ást:

Efnisorð:

11 Comments:

Blogger AnnaKatrin said...

Gomma af hamingju til ykkar fallegu hjón.
Þið eruð ýkt sæt á myndunum.
Megi ást, friður og lukka vera með ykkur í þessu bandi.

Bið að heilsa í kotið.
ak

9:52 f.h.  
Blogger Heiða said...

Til hamingju!
Heiða

1:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá en skemmtilegt!
Til hamingju!

5:00 e.h.  
Blogger oskar@fjarhitun.is said...

Endalaust aftur til hamingju. Flottar myndir.

Skógarhlíðin RÚLAR í giftingum!

6:40 e.h.  
Blogger Hel said...

víí...flott öll 3!

12:21 e.h.  
Blogger Ragga Rokkar said...

Innilega til hamingju Sigga Sæta !!!!!!!!

1:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju!!!! kv.Nana.

7:29 e.h.  
Blogger Iceland Today said...

Voðalega eruð þið sætt fólk :)

4:03 f.h.  
Blogger Bippi said...

Geggjaðar myndir frá brúðkaupinu ykkar! Þið eruð ótrúlega flott! Til lukku með þetta.

4:28 e.h.  
Blogger Alda Rose said...

OMG thetta er algert rugl aedi. Sigga thu ert mega falleg, jeg hef aldrei sjed thig svo skinandi gorgeus!!! Thid erud uppahaldin min, kisssssssi!!!

6:49 e.h.  
Blogger Sigga said...

Tíhíhí takk!
Það er bara svo ofsalega gaman að giftast honum Benna mínum að gleðin verður óbeisluð og geisluð og læti.
Ég myndi mæla með því við allar að giftast honum Benna mínum, nema nú er hann frátekinn og má ekki giftast fleirum.
Ég heppin!

10:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home