Tilgangslausasta bloggfærsla ársins
Jiminn hvað ég ætla sko ekki að kaupa eina einustu rakettu.
Eftir að ég hætti að reykja er ég svoleiðs hætt að kveikja í pjéníngum.
Nei ekki það að ég hafi nokkurn tíma keypt mér eina einustu rakettu, hef aldrei tímt því enda nánös með endemum.
Endalaust fátækur stúdent.
Hætti því þó eftir eitt og hálft ár þegar ég verð orðin ríkur þroskaþjálfi.
Þá kannski kaupi ég rakettu.
Býst samt ekki við því.
En hvað veit maður?
Ég veit það ekki!
Og þar með hefur þú lesið tilgangslausustu bloggfærslu ársins.
Takk fyrir mig og gleðilegt ár.
Eftir að ég hætti að reykja er ég svoleiðs hætt að kveikja í pjéníngum.
Nei ekki það að ég hafi nokkurn tíma keypt mér eina einustu rakettu, hef aldrei tímt því enda nánös með endemum.
Endalaust fátækur stúdent.
Hætti því þó eftir eitt og hálft ár þegar ég verð orðin ríkur þroskaþjálfi.
Þá kannski kaupi ég rakettu.
Býst samt ekki við því.
En hvað veit maður?
Ég veit það ekki!
Og þar með hefur þú lesið tilgangslausustu bloggfærslu ársins.
Takk fyrir mig og gleðilegt ár.
3 Comments:
Það er leiðinlegt að skjóta rakettum
hehhm..til ham.."hóst"
Heh danke...
Skrifa ummæli
<< Home