þriðjudagur, desember 19

Jóló

Mikið um tippasýningar í íslenskum fréttaþáttum þessa dagana, nýjasta nýtt í jólatískunni?

Hvað um það, ég held mig við hefðbundnar jólahefðir, stefni á grænt jólatré og er búin að baka 2 sortir.
Önnur full af súkkulaði og sykri, hin eiginlega holl en samt gebba góð!
Ég held ég sé bara snillingur.
Svo massaði ég böns af jólagjöfum í dag, á eftir að fara betur yfir þetta en veit fyrir víst að ég er búin að massa meirihlutann.
Frábær alveg hreint.

Og á morgun ætla ég á Skagann.
Rúrí rúrí ræ ræ ræ...

Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home