mánudagur, nóvember 13

Ýmst

Ég keypti peparkökur í Bónus í dag og er komin í bana-jólastuð.
Get svo svariða að það er örugglega ekki langt í að ég grafi upp kassann með jólaseríunum.
Ingi má liggur útá götu að gera við bílinn sinn sem ég nota, ég sit hér inni með piparkökur og kaffi.
Ég held að ég sé að koma betur út úr þessum lánsviðskiptum en hann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home