*núa saman höndum græðgislega*
Fniss, ef einhverntíman er tími til að rjúfa bloggstopp er það á ódauðlegum tímapunkti eins og núna þegar í eldhúsinu mínu malar flunkuný uppþvottavél og þvær upp fyrir mig!
No more shall I do the dishes manually!
Hvílíkur delúx fyrir dömu!
Gvuð blessi konuna sem fann upp uppþvottavélina.
Þegar ég hafði grátið gleðitárum kíkti ég á Langarí-listann minn sem er búinn að vera á desktopinu síðan við fluttum hingað á Þorfinn fyrir ári síðan og sá að af fjórtán atriðum er ég búin að láta helminginn rætast!
Og af þeim sjö sem eftir standa eru tvö sem mig langar ekkert að fara í fyrr en ég er orðin ríkur þroskaþjálfi (svalir og kvistur), restin er pínötts einsog snúra úr tölvunni í sjónbartið.
Heldanú.
Úr því að ég er að þessu bloggi þá verð ég að nefna andstyggð mína á fíflinu sem les inná myndbönd-mánaðarins-auglýsingarnar.
Hví ekki að fá einhvern sem kann að bera fram ensk heiti myndanna?
V for vandetta!
Ekki í fyrsta sinn sem ég heyri svona fokkopp.
Fokkings fávitar.
No more shall I do the dishes manually!
Hvílíkur delúx fyrir dömu!
Gvuð blessi konuna sem fann upp uppþvottavélina.
Þegar ég hafði grátið gleðitárum kíkti ég á Langarí-listann minn sem er búinn að vera á desktopinu síðan við fluttum hingað á Þorfinn fyrir ári síðan og sá að af fjórtán atriðum er ég búin að láta helminginn rætast!
Og af þeim sjö sem eftir standa eru tvö sem mig langar ekkert að fara í fyrr en ég er orðin ríkur þroskaþjálfi (svalir og kvistur), restin er pínötts einsog snúra úr tölvunni í sjónbartið.
Heldanú.
Úr því að ég er að þessu bloggi þá verð ég að nefna andstyggð mína á fíflinu sem les inná myndbönd-mánaðarins-auglýsingarnar.
Hví ekki að fá einhvern sem kann að bera fram ensk heiti myndanna?
V for vandetta!
Ekki í fyrsta sinn sem ég heyri svona fokkopp.
Fokkings fávitar.
10 Comments:
Til hamingju með það - ég truflaði einmitt Bennann áðan með símtali þegar hann var að setja þvottavélina upp.
Sjáumst vonandi á menningarnótt(tja, eða dag, Skátar kl. 16:30).
Sami snillingur kynnti myndina Failure to launch sem Failure to lunch.Til hamingju með geðheilsuna
Já, uppþvottavélar eru hverri húsmóður ómissandi.
Takk fyrir hamingjuóskirnar!
Núna langar mig helst til að elda og borða og subba sem mest út til að geta skellt í vél. Hlakka til eftir kvöldmat.
Eða Failure to LUNCH... arrrgh!
Konan sem fann upp uppþvottavélina var bara orðin þreytt á því að þjónarnir hennar brytu borðbúnaðinn ;) Til hamingju með vélina
Ha ha já það getur verið ferlega þreytandi þegar þjónarnir standa sig ekki.
Mín uppþvottavél sveik mig eftir ansi mörg ár svo henni er fyrirgefið en ég meika ekki að hringja í viðgerðarmann. Hann gæti séð uppvaskið...
ó ó hvað ég hef kvartað yfir téðum þuli. Megi hann rotast.
He he, það er gott að vita að fleiri en ég sitja heima og bölva framburðarvitleysunni hjá myndbandagaurnum. Vandetta my ass!
En uppþvottavélin var og er yndisleg uppfinning. Ég elska mína meira en orð fá lýst. Til hamingju með tækið!
Skrifa ummæli
<< Home