fimmtudagur, apríl 6

Stðfst

Staðföst í dag.
Fór og keypti mér líkamsræktarkort.
Nú er bara að nota það.
Sprikla einsog moðerfokker og held áfram að vera svona grindhoruð einsog ég alltaf er.
Fékk nokkrar einkunnir í dag fyrir ýmis verkefni, alveg að masseddah.
Samt er ekkert að marka einkunnir krakkar, muniði það, þetta eru bara tölustafir og fullt af þeim ganga ekki upp í 3.
En núna var útvappssagan að byrja, Anna Svärd eftir Selmu Lagerlöf.
Hlusta.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Bíddu færðu ekki alltaf 9 í öllu?

Annars langar mig bara að votta virðingu mína gagnvart reykleysinu. Þú ert hetja. Mamma fer örugglega í heljarstökk þegar ég hætti. (váá ég skrifaði þegar en ekki ef...)

2:12 e.h.  
Blogger Sigga said...

Stundum bætist .5 við og þá gengur ekkert uppí 3, hahahaaaaa!
Nei ég segi það og skrifa, tölustafir eru bara blekking.
Þeir eru ekki til.
Tölustafir eru draumar.

2:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel í líkamsræktinni. Ég skellti mér í karate og er vægt til orða tekið orðin háð því (örlítið skárra en sígóið) og mæti 7 tíma á viku í þetta og þvílík geðveik útrás sem maður fær......

5:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home