Sama
Mig langar ennþá bara til þess að reykja.
Veit ekki hvað reyklausu dagarnir eru orðnir margir og ætla ekki að gá.
Ég á það til að festast í þráhyggju yfir tölum og nenni því ekki núna.
Nenni reyndar engu núna og langar bara að reykja.
Öfunda alla sem reykja.
Man ekki afhverju ég hætti.
Í gær var samt góður dagur, ég var voða lítið geðveik og brjáluð.
En er það soldið í dag.
Oftast er ég samt bara sorgmædd.
Syrgi vinkonur mínar.
Skil samt ekki afhverju ég er ekki bara byrjuð að reykja aftur, einhver óútskýranleg þrjóska í gangi.
Buhuu...
Vildi að það væri til svona SA eða CA, Cigarettaholics Anonymous.
Ég ætla að kíkja inná Lýheilsustöð og skoða þetta.
Veit ekki hvað reyklausu dagarnir eru orðnir margir og ætla ekki að gá.
Ég á það til að festast í þráhyggju yfir tölum og nenni því ekki núna.
Nenni reyndar engu núna og langar bara að reykja.
Öfunda alla sem reykja.
Man ekki afhverju ég hætti.
Í gær var samt góður dagur, ég var voða lítið geðveik og brjáluð.
En er það soldið í dag.
Oftast er ég samt bara sorgmædd.
Syrgi vinkonur mínar.
Skil samt ekki afhverju ég er ekki bara byrjuð að reykja aftur, einhver óútskýranleg þrjóska í gangi.
Buhuu...
Vildi að það væri til svona SA eða CA, Cigarettaholics Anonymous.
Ég ætla að kíkja inná Lýheilsustöð og skoða þetta.
2 Comments:
Þeir eru orðnir 10.
Hei! 2ja stafa tala, mar!
Híhí, en gengur ekki uppí 3... geðveikin mín snýst um að láta allt ganga upp í 3 og ef það gerir það ekki er allt ómögulegt. í gær voru dagarnir s.s. 9 og það er góð tala. Á fimmtudaginn verða dagarnir 12 og þá verður kátt í höllinni því 3 ganga ekki bara fjórum sinnum upp í 12 heldur líka er 1+2=3 !!!
Gvu hvað ég hlakka til.
Ég er annars búin að skrifa niður lista með ástæðum fyrir því að ég ég vil hætta að reykja.
Það er langur listi og ég er sko þokkafokkíngslega ekki að fara að byrja aftur að reykja!
Skrifa ummæli
<< Home