mánudagur, apríl 10

Kim

Kim Basinger er nógu gömul til að geta verið mamma mín.
Mér finnst það geðveik tilhugsun.

6 Comments:

Blogger Skrudda said...

Ég er mamma mín, afi minn, langafi, amma og pabbi.

Hæ, elska þig og kem þegar ég man hvar þú átt heima.

2:07 e.h.  
Blogger Oskar Petur said...

Það er líka ennþá meira skerí að ofurgellan Debbie Harry sé 62 ára!

Patti Smith, kannski, ókei en Debbie Harry?!?

3:46 e.h.  
Blogger Sigga said...

Hey, ég var að muna eftir Kim Gordon, hún verður 53 ára 28.apríl!
Hólí ká...

3:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

what is age, anyways.

5:26 e.h.  
Blogger Sigga said...

Greinilega ekkert miðað við ofantalið.

5:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já og Cher er sextug, lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 20.

10:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home