mánudagur, apríl 24

Hjálpi mér allir nördar!

Já ég er lélegur bloggari og ég ætla ekki að blogga neitt af viti núna heldur setja fram hjálparbeiðni, hjáááááálp, mig vantar að vita hverngi maður ,,tekur mynd" af tölvuskjánum!
Ég veit að þetta er hægt og er ekkert flókið, einhvern tíman kunni ég þetta en ekki lengur.
Mig vantar sumsé að kópera mynd af skjánum, s.s. það sem er á síðunni til að setja inn í t.d. word skjal.
Kveddni geri ég það??

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ýtir á PrtSc takkann (til að taka mynd af öllum skjánum) eða heldur niðri alt takkanum og ýtir á PrtSc (til að taka mynd af glugganum sem er valinn).

Ferð svo í Word og gerir þar edit->Paste. Getur minnkað myndina og átt við hana í Word.

7:13 e.h.  
Blogger Sigga said...

Jess!
Ó takk alveg milljón hundrað:)

7:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home