fimmtudagur, mars 30

Böríng

Leiðinlegasta verkefni ársins var skattaskýrsluskráningin kölluð áðan í Víðsjánni.
Ójá.
Ég er ekki enn búin, fer bara að grenja þegar ég reyni af því að ég skil ekki rassgat í þessu rugli.
Jetla til mömmu á eftir og grenja í henni útaf þessu í kvöld.
Ætla líka í mat til hjösys og svo í kaffi til önnsys.
Svo ætla ég að lúlla hjá mam og fá hafragraut og kaffi í fyrramálið klukkan sjö.
Það eru ekki leiðinleg verkefni skalégsegjykkur.
Og jú, ég er ennþá reyklaus, hahahhaaaaa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home