fimmtudagur, febrúar 9

Lúser

Keypti mér rétt í þessu miða í Happdrætti Háskólans.
Það var reyndar skuldfært á visa, sem sýnir bara og sannar enn betur hversu mikill fjármálafáviti ég er.
Svo á ég eftir að tapa í þessu happdrætti og enda sem heimilislaus spilafíkill á götunni með lungnabólgu.
Er nebbla að byrja á ritgerð um lungnabólgu og með minni heppni smitast ég af skriftunum.

3 Comments:

Blogger Unknown said...

Ég mæli með Happdrætti SÍBS. Keypti einu sinni miða þar til að styrkja gott málefni. Ætlaði svo að hætta með miðann til að spara, en þá vann ég auðvitað. Vann þrisvar á tveimur árum og kom út í plús, sem ég fékk smá samviskubit yfir.

Annars er HHÍ gott málefni líka. :)

2:19 e.h.  
Blogger Guggan said...

þú munt hlæja digurbarkalega ef þú vinnur feitan vinning.....

2:51 e.h.  
Blogger Sigga said...

Ójá svo sannarlega, ef það gerist einhverntíman.

6:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home