mánudagur, febrúar 20

Foursome

Gummi kom á mig fjarkanum og að sjálfsögðu tek ég þátt þó svo horframleiðsla trufli heilastarfsemina.  En þessi heili í mér virkar hvor sem er svo sjaldan.  

4 störf sem ég hef unnið við um ævina:
Fiskvinnsla, hvíslari, umönnun á ellideild, sambýli

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur og aftur:
So I married an axe murderer, Midnight in the garden of good and evil, Tillsammans, maniggi meir.

4 staðir sem ég hef búið á:
Akranes, Reykjavík, Stokkhólmur, Köben

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Buffy the Vampire Slayer, ANTM, Malcolm in the middle, heimildamyndir

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Ásbyrgi, Egilsstaðir, Hesteyri, Varsjá.

4 síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg):
Uglan, mikki vefur, imdb.com, sudoku.com

4 matarkyns sem ég held upp á:
Súkkulaði, humarinn við fjöruborðið, Bennamatur, croissant með kaffi

4 bækur sem ég les oft:
Les engar bækur oft. Ekki einu sinni skólabækur.

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
San Fransisco, Brighton, einhverstaðar í nuddi, einhverstaðar í sól og +20°


2 Comments:

Blogger Guggan said...

ég skal með glöðu geði koma með þér til san fransisco....

4:20 e.h.  
Blogger Sigga said...

Já öss, let´s go

4:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home