laugardagur, janúar 7

Dautt

Nágrannar mínir hafa komið þeirri hefð á að klippa í sundur símalínuna mína og iðnaðarmenn hafa komið sér upp þeirri hefð að láta mig bíða í maaarga marga daga áður en þeir mæta til mín til að laga drasl.
Því er allt dautt.

7 Comments:

Blogger Guggan said...

hjúkkit maar...velkomin aftur.

3:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þá er bara að búa án nágranna hahahahahhahahha

8:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Einbýli rúlar!!

12:28 e.h.  
Blogger Skrudda said...

Af hverju í ósköpunum eru þeir að klippa símalínurnar?!

9:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er eitthvað nýtt trend held ég.
Skil það ekki.
Og satans símasnúruviðgerðarhelvítið kemur aldrei!
Ég er orðin geðsjúk.

7:36 e.h.  
Blogger Skrudda said...

Hvaða útlenska fólk er þetta sem er að skella sér í kommentakerfi hjá hinum og þessum og segjast hafa lesið blogg þess og finnast það intrestíng?! Er íslenska svona víðlesin?

12:23 f.h.  
Blogger Skrudda said...

Hún er ekki einu sinni með kommentakerfi stúlkan.

12:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home