föstudagur, desember 2

Freud

Fyndinn gaur, ég hló upphátt þegar ég las í glósunum mínum:
Nísk = analstig. Heldur í sér.

Hohoho, gaman að lesa þroskasálfræði... hefði maður haldið útfrá þessum glósum.
Ég er bara svo stressuð, hef aldrei fundið fyrir svona prófkvíða áður.
Það er vika í prófið en mér finnst ég vera að falla á tíma.
Jaríjaríjaaaa bölvað röfl í manni, eitthvað í dulvitundinni sem vill út, hohoho, best að bæla það niður og halda áfram að lesa.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er það ekki bara útaf því að þú ert komin á hilluna? Sigga, ég ætla að bjóða þér uppá einn einfaldan í kók á barnum þegar þú ert búin. Helst einhversstaðar útá landi.

9:59 f.h.  
Blogger Sigga said...

Gott, fáum okkur svo brennivín í appelsín.

10:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Fusss!! Behnniihvín! Ákavíti skal það vera góðah mín!

3:43 e.h.  
Blogger Sigga said...

vá ég hélt þú ætlaðir aldrei að brjálast yfir þessu.

4:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home