laugardagur, desember 24

Frábær jól

Ég vona frá mínum dýpstu hjartarótum að Sviderman færi ykkur öllum frábær jól!

2 Comments:

Blogger Gummi Erlings said...

Gleðileg jól, kjútípæ

1:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bestu jólakveðjur frá Bernalds fjölskyldunni, sem nýtur nú jólanna á skíðum. Aníta gerði hinn frábæra möndlugraut og nú hafa börnin 8 lokið við að borða grautinn sinn. Rjúpur eru í potti, dádýrshryggur í ofni og skinka í potti og brátt fer Arnold með glöðu geði í jólabaðið sitt og þá geta allir sest að borðum og fengið dásamlegan mat.

5:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home