fimmtudagur, nóvember 24

Rafmagnað

Ég er hlynnt orkusparnaði og lægri rafmagsreikningum, ég hef bara ekki hugmynd um hvernig ég á að snúa mér í þeim málum.
Sleppa jólaseríum?
Jú kaupa svona spes ljósaperur, ég á nokkrar og þær hafa dugað í tæp tvö ár, það er örugglega sparnaður, klapp á bakið á mér.
En hvað er til dæmis málið með eldavélar?
Hef einhverntíman eitthvað heyrt um að þær éti mikið rafmagn og að til sé ráð til að minnka það.
Veit ekki kvenni.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jep eldavélarnar bókstaflega éta í sig rafmagnið. Hvernig má spara spyrðu, jú take-out

6:01 e.h.  
Blogger Sigga said...

Excellent svar!
Þú færð eina milljón í ímynduðum dollurum.
Og ég panta pizzur það sem eftir er.

6:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home