Já ferlega amerískur vínkill sem var fyndinn á aumingjalegan hátt. Svo leim hjá könum og bretum að rífast um hvor fann upp pönkið. Það er ekki essensin, og sumir þarna voru með það á tæru. Manifactured anger var fyndin lýsing á rokkinu í dag. Þá hrópaði ég Já!
Myndin fylgdi þeirri söguskoðun að rætur pönksins væru í Bandaríkjunum, enda ýmislegt sem styður þá kenningu. Hún var hins vegar gerð af Don Letts sem er enskur, fæddur og uppalinn í London. Hann var á svæðinu þegar pönkbylgjan skall á í Bretlandi þannig að hann ætti að vita hvað hann syngur. Hann var reggíplötusnúður og var einn af fáum sem var oft með kameru á svæðinu. Hann gerði The Punk-Rock Movie árið 1978 og hefur gert feleiri fínar myndir þ.á.m. heimildarmyndina Westway To The World um The Clash.
Mér fannst þetta frábær mynd, en hún náði yfir svo langan tíma að hún hefði mátt vera miklu lengri. Svona myndir verða aldrei fullkomnar, en þessi var mögnuð...
Góð mynd já, en að fjalla um pönk án þess að minnast á Stranglers eða Ninu Hagen er bara skandall. Jú, Benni Stranglers er og verður pönk. Og eftir ´80 er þetta meira hardcore en pönk...
Segðettekki Benedikt! Fór á geðveika tónleika með Stranglers í höllinni fyrir 100 árum - ooot það var sko ekkert annað en PÖNK !! - póstpaunk my ass ! bara til pönk eða ekki pönk
Já hættið öll að rífast, við höfum The Fall! Myndin heitir Punk:attitude og er eftir Don Letts. http://imdb.com/title/tt0446765/ Ég tók hana upp að mestu (missti af byrjuninni) ef þú vilt fá hana lánaða beibí.
já elskan ég skal hætta að þrátta, er svosem alveg sama þó ekki hafi verið minnst á Stranglers, nema það hefði verið gert í því samhengi að þeir hefðu nú spilað í Laugardalshöllinni á íslandi fyrir margt löngu og íslenskum unglingum fundist það æðislegt pönk. Þetta var fín upplifun (plús það að uppgögva hvað unglingar í reykjavík voru ömurlegir og leiðinlegir og að drepast úr frekju að troða sér)
Myndin var frábær og upplýsandi... En það er ekki hægt að fyrirgefa það að ekki var minnst á Nínu Hagen!!
Óskar. Þú talar alltaf um eins og The Fall sé eina hljómsveitin frá Englandi. Þú ættir að kynna þér önnur mikilvæg bresk bönd eins og Public Image Ltd., Pop Group og This Heat. Svo voru náttúrulega Raincoats, Cabaret Voltaire, Gang of Four og fleiri dæmi um frábær bönd frá þessum tíma.
Já, margt á ég eftir ótékkað í UK-inu. Cut m. Slits á ég eftir, líka Entertainment m. GO4 (hef heyrt "Solid Gold", "Paralyzed" er líklega þeirra besta lag, en hvað veit ég?).
Verður nú samt að segjast að Fall eru hið eilífa dugandi afl í "pönki", allavega frá Englandi. Ef fylgst er vel með í téðum Pönkþætti má heyra ca. 5 sekúndur af "How I Wrote Elastic Man" m. Fall.
Hvar voru svo Wire? Ekki rætt múkk heldur við Ian McKaye (kannski voru sígarettuauglýsingar í þættinum...), heldur ekkert við/um Minutemen/Hüsker Dü/Twee-liðið (Beat Happening)/Lo-Fi/...listinn er endalaus.
Enda var þetta mikið hundavað, best er bara að sjá þætti um hvert band fyrir sig, enda oftast af nógu að taka þar.
Jamm, þessi mynd hefði náttúrulega mátt vera helmingi lengri og vel það. Mér finnst nú samt magnað að "fjallað" hafi verið um bönd eins og Slits, James Chance & Contortions og D.N.A.
15 Comments:
Já, þetta var fín mynd. Hefði samt mátt vera meiri tónlist og minna mas.
Jamm. Hörkufín mynd, en samt stútfull af göllum og obviously gerð af ameríkönum. Vínkillinn var allur þaðan.
Hvar voru t.d. Stranglers?
Van Hardesen.
Síðan hvenær voru Stranglers paunk? Gaman annars að sjá myndbrot með Suicide, Pop Group, Slits, PIL, James Chance og Television.
Það sárvantaði The Fall og rétt hjá Rollins og fleirum að það fór ekkert að gerast í paunki fyrr um '80, þ.e. póstpaunkið.
Myndin hefði mátt vera tveim tímum lengri og hefði þá verið minna hundavað fyrir vikið..
Já ferlega amerískur vínkill sem var fyndinn á aumingjalegan hátt.
Svo leim hjá könum og bretum að rífast um hvor fann upp pönkið.
Það er ekki essensin, og sumir þarna voru með það á tæru.
Manifactured anger var fyndin lýsing á rokkinu í dag. Þá hrópaði ég Já!
Myndin fylgdi þeirri söguskoðun að rætur pönksins væru í Bandaríkjunum, enda ýmislegt sem styður þá kenningu. Hún var hins vegar gerð af Don Letts sem er enskur, fæddur og uppalinn í London. Hann var á svæðinu þegar pönkbylgjan skall á í Bretlandi þannig að hann ætti að vita hvað hann syngur. Hann var reggíplötusnúður og var einn af fáum sem var oft með kameru á svæðinu. Hann gerði The Punk-Rock Movie árið 1978 og hefur gert feleiri fínar myndir þ.á.m. heimildarmyndina Westway To The World um The Clash.
Mér fannst þetta frábær mynd, en hún náði yfir svo langan tíma að hún hefði mátt vera miklu lengri. Svona myndir verða aldrei fullkomnar, en þessi var mögnuð...
Góð mynd já, en að fjalla um pönk án þess að minnast á Stranglers eða Ninu Hagen er bara skandall. Jú, Benni Stranglers er og verður pönk. Og eftir ´80 er þetta meira hardcore en pönk...
Stranglers voru nú bara eitthvað pöbbaband :)
Póstpaunkið Ella, það er allt önnur Ella en hardcore.
Segðettekki Benedikt! Fór á geðveika tónleika með Stranglers í höllinni fyrir 100 árum - ooot það var sko ekkert annað en PÖNK !! - póstpaunk my ass ! bara til pönk eða ekki pönk
Hver þarf pönk þegar við höfum The Fall, spyr ég nú bara.
Hvaða mynd var þetta annars?
Já hættið öll að rífast, við höfum The Fall!
Myndin heitir Punk:attitude og er eftir Don Letts.
http://imdb.com/title/tt0446765/
Ég tók hana upp að mestu (missti af byrjuninni) ef þú vilt fá hana lánaða beibí.
já elskan ég skal hætta að þrátta, er svosem alveg sama þó ekki hafi verið minnst á Stranglers, nema það hefði verið gert í því samhengi að þeir hefðu nú spilað í Laugardalshöllinni á íslandi fyrir margt löngu og íslenskum unglingum fundist það æðislegt pönk. Þetta var fín upplifun (plús það að uppgögva hvað unglingar í reykjavík voru ömurlegir og leiðinlegir og að drepast úr frekju að troða sér)
Myndin var frábær og upplýsandi...
En það er ekki hægt að fyrirgefa það að ekki var minnst á Nínu Hagen!!
Óskar. Þú talar alltaf um eins og The Fall sé eina hljómsveitin frá Englandi. Þú ættir að kynna þér önnur mikilvæg bresk bönd eins og Public Image Ltd., Pop Group og This Heat. Svo voru náttúrulega Raincoats, Cabaret Voltaire, Gang of Four og fleiri dæmi um frábær bönd frá þessum tíma.
Paunk er æði.
Já, margt á ég eftir ótékkað í UK-inu. Cut m. Slits á ég eftir, líka Entertainment m. GO4 (hef heyrt "Solid Gold", "Paralyzed" er líklega þeirra besta lag, en hvað veit ég?).
Verður nú samt að segjast að Fall eru hið eilífa dugandi afl í "pönki", allavega frá Englandi. Ef fylgst er vel með í téðum Pönkþætti má heyra ca. 5 sekúndur af "How I Wrote Elastic Man" m. Fall.
Hvar voru svo Wire? Ekki rætt múkk heldur við Ian McKaye (kannski voru sígarettuauglýsingar í þættinum...), heldur ekkert við/um Minutemen/Hüsker Dü/Twee-liðið (Beat Happening)/Lo-Fi/...listinn er endalaus.
Enda var þetta mikið hundavað, best er bara að sjá þætti um hvert band fyrir sig, enda oftast af nógu að taka þar.
Jamm, þessi mynd hefði náttúrulega mátt vera helmingi lengri og vel það. Mér finnst nú samt magnað að "fjallað" hafi verið um bönd eins og Slits, James Chance & Contortions og D.N.A.
Svona er þetta..
Skrifa ummæli
<< Home