þriðjudagur, nóvember 15

Megasukk

Ég er að hlusta á Megasukk og mig langar bara að grenja úr hamingju.
Hvílíkt flott!
Og hæfileikar þeirra söngvara að geta (ó)sungið (ó)saman og láta tóna- og taktflakk hins ekkert trufla sig.
Það þarf talent í það.
Bjútífúlt stöfft.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home