Óskalisti
við sjáum ekki fram á að geta haldið innflutningspartý fyrren einhverntíman í september en ég ákvað samt að skella snöggvast inn innflutningsgjafaóskalista sem þið getið farið að safna fyrir.
Gjöriðisvovel:
Tvíbreitt delúx rúm.
Þurrkari.
Skápur undir baðvask.
Lítill örbylgjuofn.
Smart gamaldags standlampi.
Þráðlaus heimasími.
Svalir útúr stofunni og ferð fyrir okkur til Hawaii á meðan framkvæmdir standa yfir.
Ég verð brjáluð ef ég fæ ekki neitt af þessu og lofa ömurlegu partýi.
Takkfyrir.
Gjöriðisvovel:
Tvíbreitt delúx rúm.
Þurrkari.
Skápur undir baðvask.
Lítill örbylgjuofn.
Smart gamaldags standlampi.
Þráðlaus heimasími.
Svalir útúr stofunni og ferð fyrir okkur til Hawaii á meðan framkvæmdir standa yfir.
Ég verð brjáluð ef ég fæ ekki neitt af þessu og lofa ömurlegu partýi.
Takkfyrir.
6 Comments:
ég verð með alla anga úti og byrja að pródúsera, en ég krefst þess að hafa justin skemmtara-karókíið í partýinu. eða bara Justin.
Siggaaaaaaaaa. Sakna þín.
Siggaaaaaaaaa. Sakna þín.
já alveg tvisvar
Djúpur söknuður hérna megin líka, en nú hefst betri tíð því vinnugeðveikinni er að ljúka og ljúfa lífið að hefjast.
Og Guggz selvfölgelig verður Justin í karíókíjinuh sem og If you want my body and you think I´m sexy come'on baby let me know.
Svo krefst ég þess að þú mætir með Alone með Heart.
Glætan að partýið verði ömurlegt!
heelllyyeeahhh! það verður fjör og fútt, svo verður örugglega soldið fjör líka annaðkvöld *skrík*
Skrifa ummæli
<< Home