Afmæli
Benediktus Fantastico á afmæli í dag, hann lifði rokkdauðann af og er orðinn 28 ára.
Húrra!
Krúttfestivalið hefst í kvöld og ég er öngvan vegin að nenna að fara.
Öngvan.
Mig langar bara að setja bækur í hillur og skrúfa upp sturtu og liggja í sófanum rauða og fallega og éta kjúklíng og sofa í rúminu mínu og raða svo soldið meira.
Skátar eru að spila í kvöld svo Benedikt verður að fara, spurningin er þá: er ég vond kærasta að fara ekki með honum á afmælisdegi hans?
Ég get nú alveg bakað og eldað góðan mat og gert hið fínasta afmæli fyrir hann á sunnudaginn?
Ha?
Húrra!
Krúttfestivalið hefst í kvöld og ég er öngvan vegin að nenna að fara.
Öngvan.
Mig langar bara að setja bækur í hillur og skrúfa upp sturtu og liggja í sófanum rauða og fallega og éta kjúklíng og sofa í rúminu mínu og raða svo soldið meira.
Skátar eru að spila í kvöld svo Benedikt verður að fara, spurningin er þá: er ég vond kærasta að fara ekki með honum á afmælisdegi hans?
Ég get nú alveg bakað og eldað góðan mat og gert hið fínasta afmæli fyrir hann á sunnudaginn?
Ha?
4 Comments:
Jáds mér finnst að þú ættir að gefa þér góóóðan tíma að gera veglega veislu fyrir hann sko...þú gætir jafnvel verið alsber allan tíman, það er miklu betra en útilega?
Sjitt er einhver rokkdauði á 27. aldursári...! Vá ég þarf þá að þrauka í svona 3 mánuði.
Já skan mín, flestir rokkarar drepast 27 ára, það er vísindalega sannað.
Þú ert bestasta kærastan. Góðar kökur og svo draumabók músíknörda í ammælisgjöf, High Fidelity. Hlakka til að byrja á henni.
Skrifa ummæli
<< Home