Þessi dagur er snilld
Nú er Sollan mín loksins flutt aftur heim frá Köben og ætlar að verða nágranni minn.
Ég ætla að hjálpa henni að flytja inn í kvöld og fórna tónleikum og fríum bjór með glöðu geði.
Nú erum við allar fjórar úr Prumpufjelaginu (stofnað í október 1986) loksins á landinu, þrjár nágrannar í 101um og ein á Akranesinu.
Getum loksins fjölgað fundum félagsins í löglega tölu því samkvæmt reglugerð eigum við að hittast einu sinni í mánuði og prumpa saman.
Síðastliðin 8 ár hefur það einungis tekist annað hvert ár, sem er að sjálfsögðu öngvan vegin nóg.
En nú verður sumsé prumpað.
Ég ætla að hjálpa henni að flytja inn í kvöld og fórna tónleikum og fríum bjór með glöðu geði.
Nú erum við allar fjórar úr Prumpufjelaginu (stofnað í október 1986) loksins á landinu, þrjár nágrannar í 101um og ein á Akranesinu.
Getum loksins fjölgað fundum félagsins í löglega tölu því samkvæmt reglugerð eigum við að hittast einu sinni í mánuði og prumpa saman.
Síðastliðin 8 ár hefur það einungis tekist annað hvert ár, sem er að sjálfsögðu öngvan vegin nóg.
En nú verður sumsé prumpað.
3 Comments:
ég er sko geðveikt búin að standa mig í dag!
Gottgottgott.
Nú hefst þetta af alvöru hjá okkur aftur.
Þokkalega. Solla meiraðsegja sat undir "tónleikunum" sem ég hélt og er því til sönnunar að ég var að gera mig
Skrifa ummæli
<< Home