miðvikudagur, júní 1

Nissan Micra til sölu!

Jájájá, nú verður einhver heppin(n) því ég ætla að selja Gullmolann minn á einungis 150 þúsund kellíngar.
Við erum að tala um Nissan Micra árgerð '97 og keyrða 145000 km, hún þarf ekki að fara í skoðun aftur fyrren í september 2006, nýjar bremsur og framdekk og bara allt í hinu langbestasta standi.
Svo er ég rokkstjarna þannig að söluverðgildið á ebay eftir 10 ár verður gígantíst.
Gígantíst segi ég.
sigrar at gmail.com

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig geturðu látið Míkru frá þér?

6:05 e.h.  
Blogger Sigga said...

She brought me sorrow and pain
I loved her in vain
I had nothing to gain
now she´s gone and I´ll ride the main lane
on my bike
lalallalalaaaaaa

Ég var ekki svona mikið skáld þegar ég átti bíl.

7:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home