fimmtudagur, júní 9

Að muna eftir

Ég vaknaði í morgun klukkan hálf átta og sagði við sjálfa mig; núna hætti ég að reykja.
Fór frammúr og tróð hvítlauk uppí nefið á mér, fékk mér kaffi og lagðist uppí sófa með sængina mína.
Horfði á bíómynd og grét í sængina mína yfir endinum, ástin fær mig oft til að gráta.
Þetta er dagur til að muna eftir þess vegna set ég þetta hérna.

og p.s. á meðan ég man: Papar eru ógeðsleg hljómsveit.

2 Comments:

Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Papar eru viðbjósógeðisskítaband Íslands

11:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jamm, enda eru Paparnir frá Vestmannaeyjum..

1:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home